Svartir Sunnudagar

Mandy

Árið er 1983. Red og Mandy lifa rólegu lífi í skóginum þar til klikkaður sértrúarleiðtogi og djöfladýrkandi mótorhjólagengi ræna Mandy. Vopnaður keðjusög og óslökkvandi hefndarþorsta, fer Red í blóðugt og súrealískt ferðalag. 

Jóhann Jóhannsson var eitt áhrifamesta tónskáld samtímans og skapaði einstakan hljóðheim sem spannaði bæði kvikmyndir og eigin útgáfur. Mandy var eitt síðasta kvikmyndaverkefni hans áður hann féll frá. 

Sannur Svartur Sunnudagur, 5. október kl 21:00! 

English 

The enchanted lives of a couple in a secluded forest are brutally shattered by a nightmarish hippie cult and their demon-biker henchmen, propelling a man into a spiraling, surreal rampage of vengeance.

Mandy was Jóhann Jóhannsson’s final completed film score before his passing early 2018.

Join us for a true Black Sunday, October 5th at 9PM!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Panos Cosmatos
  • Handrit: Panos Cosmatos, Aaron Stewart-Ahn, Casper Kelly
  • Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Andrea Riseborough, Linus Roache
  • Lengd: 121 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Fantasy, Action, Horror
  • Framleiðsluár: 2018
  • Upprunaland: Belgía, Bretland, Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu