Svartir Sunnudagar

Liquid Sky

Svartir Sunnudagar hefja veturinn með hinni einu sönnu Liquid Sky í samstarfi við IQ (Icelandic Queer Film Festival)!

Glimmer, kynusli, geimtrippi og '80s nýbylgja á sterum – og þú ert ekki viss hvort þú ert að horfa á list eða martröð.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Slava Tsukerman
  • Handrit: Slava Tsukerman, Nina V. Kerova, Anne Carlisle
  • Aðalhlutverk: Anne Carlisle, Paula E. Sheppard, Susan Doukas
  • Lengd: 112 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Sci Fi, Comedy, Thriller
  • Framleiðsluár: 1982
  • Upprunaland: Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu