Sigur fyrir sjálfsmyndina

Heimildarmynd eftir Magnús Orra Arnarsson sem fylgir íslenskum keppendum á Heimsleika Special Olympics á Ítalíu 2025.

Myndin veitir innsýn inn í undirbúning, keppnina sjálfa og þá mannúð og virðingu sem einkennir starf Special Olympics samtakanna.

Þetta er fyrsta heimildarmynd Magnúsar Orra sem sjálfur keppti á leikunum í Abu Dhabi árið 2019 og hefur síðan helgað sig kvikmyndagerð.


  • Leikstjórn: Magnús Orri Arnarsson
  • Handrit: Magnús Orri Arnarsson
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 42 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Ísland