Four Mothers

Edward er rithöfundur á uppleið sem stendur frammi fyrir stærsta tækifæri starfsferils sín. En svo einn daginn, situr hann uppi með fjórar mæður! 

Fyndin, hjartnæm og vitræn saga sem slegið hefur í gegn á kvikmyndahátíðum síðastliðið ár og vann meðal annars áhorfendaverðlaun á London Film Festival 2024.

Myndin var opnunarmynd Icelandic Queer Film Festival 2025 þar sem hún sló í gegn og er því sýnd í nokkur skipti vegna fjölda áskorana. 

English

A struggling novelist who is forced to take care of three eccentric older women - and his own mother - over the course of one chaotic weekend in Dublin.

 

Sýningatímar


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Darren Thornton
  • Handrit: Darren Thornton, Colin Thornton
  • Aðalhlutverk: James McArdle, Fionnula Flanagan, Dearbhla Molloy, Paddy Glynn, Stella McCusker, Anne Nolan
  • Lengd: 89 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Comedy, Drama
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Írland