The Great Dictator

Í sinni fyrstu hljóðmynd tekst Charlie Chaplin á við pólitík og einræðishyggju með beittri satíru. Chaplin leikur bæði fátækan gyðing og grimman einræðisherra sem á augljósa samsvörun í Adolf Hitler.

Myndin blandar saman háði og djúpum boðskap og markaði tímamót á ferli Chaplins, ekki síst fyrir hugrekki á erfiðum tímum fyrir gagnrýna umræðu.

Lokaeinræðan, þar sem hann ávarpar heiminn með ákalli um frið og samstöðu, er eitt áhrifamesta augnablik kvikmyndasögunnar.

Sýnd í Bíótekinu sunnudaginn 28. september kl 14:30. 

English

Dictator Adenoid Hynkel tries to expand his empire while a poor Jewish barber tries to avoid persecution from Hynkel's regime.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 28. September 2025
  • Leikstjórn: Charlie Chaplin
  • Handrit: Charlie Chaplin
  • Aðalhlutverk: Charlie Chaplin, Paulette Goddard, Jack Oakie
  • Lengd: 125 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Comedy, War
  • Framleiðsluár: 1940
  • Upprunaland: Bandaríkin