Conflagration

Enjô í leikstjórn Kon Ichikawa er sálfræðilegt drama um ungan munk sem verðurheltekinn af leitinni að fullkominni fegurð, leit sem endar með hörmulegu voðaverki.

Myndin er byggð á The Temple of the Golden Pavilion eftir Yukio Mishima ogsameinar flókna frásagnaruppbyggingu og myndrænt meistaraverk kvikmyndatökumannsins, Kazuo Miyagawa.

Raizō Ichikawa fer á kostum í aðalhlutverkinu sem aflaði honum bæði Blue Ribbon og Kinema Junpo verðlaunanna sem besti leikari.

Ichikawa sagði þessa mynd vera meðal sinna kærustu verka og það endurspeglast í hverri einustu senu.

Sýnd í Bíótekinu 26. október kl 19:00

English

Learning of his family's collapse, acolyte Goichi, sent to study silently at the Temple of the Golden Pavilion, must endure acute psychological distress.

Sýningatímar

  • Sun 26.Okt

  • Leikstjórn: Kon Ichikawa
  • Handrit: Yukio Mishima, Kon Ichikawa, Natto Wada, Keiji Hasebe
  • Aðalhlutverk: Raizō Ichikawa, Tatsuya Nakadai, Ganjirō Nakamura II
  • Lengd: 99 mín
  • Tungumál: Japanska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 1958
  • Upprunaland: Japan