Le Mépris er eitt af meistaraverkum Jean-Luc Godard, litrík og myndræn hugleiðingum ást, svik og kvikmyndalistina sjálfa.
Myndin var umdeild þegar hún kom út en hefur síðan öðlast sess sem eitt af helstu meistaraverkum frönsku nýbylgjunnar.
Myndin segir frá rithöfundi sem fær það verkefni að skrifa kvikmyndahandrit upp úr Ódysseifskviðu en ástríðan lendir fljótlega í klemmu milli listar og viðskiptahagsmuna þegar bandarískur framleiðandi þrýstir á málamiðlanir. Á sama tíma fjarar undan sambandi hans og eiginkonu hans, sem leikin er af Brigitte Bardot.
Sýnd í Bíótekinu sunnudaginn 23. nóvember kl 15:00.
English
A French writer's marriage deteriorates while working on Fritz Lang's version of 'The Odyssey', as his wife accuses him of using her to court favor with the film's brash American producer.