Múmínálfarnir

Hin geysivinsæla þáttaröð um Múmínálfana í íslenskri talsetningu verður sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

Um er að ræða stafræna endurgerð (50 mín) fyrir alla fjölskylduna til þess að njóta töfraheim Múmínálfana þann 26. október kl 13:30. 

Sýningatímar


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Lucjan Dembinski, Krystyna Kulczycka, Jadwiga Kudrzycka, Dariusz Zawilski
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 50 mín
  • Tungumál: Íslensk talsetning
  • Texti:
  • Tegund:TV Movie, Animation, Family, Shorts
  • Framleiðsluár: 1978
  • Upprunaland: Finnland