Valdar heimildastuttmyndir eftir krakka úr fræðslustarfi Skjaldborgar, Skjaldbökunni sýndar á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík. Sunnudaginn 26. október kl 15:30 í Bíó Paradís.
Frítt inn og allir velkomnir - en nauðsynlegt er að bóka miða hérna á síðunni undir KAUPA MIÐA!
Skjaldbakan er fræðslu- og barnastarf Skjaldborgar—hátíðar íslenskra heimildamynda sem hófst haustið 2022 með námskeiðum í heimildamyndagerð fyrir börn í 5.-7. bekk og tengdi þrjá staði á landinu, Patreksfjörð, Seyðisfjörð og Reykjavík.
Myndir og höfundar
Einelti
Yrsa Þöll Atladóttir
Nejla
Sigrún Diljá Jósefsdóttir
Krissa Arnarsdóttir 
Hólaviðtöl
Jóhanna Myra Antonio
Kristín María Róbertsdóttir
Sigrún Sóley Haraldsdóttir
Sóldís Rún Svavarsdóttir
Kennararnir í Korpu
Jumana Shati Zuzanna
Henryka Okurowska
Pasta Geographic
Atli Rafn Þorsteinsson
Magnús Óli Eiríksson
Skriðan
Margrét Móeiður Haraldsdóttir
Bára Rós Kruze Unnarsdóttir
Úlfrún Ugla Guðrúnardóttir
Alda Sól Kruze Unnarsdóttir
Gæludýrin okkar
Kristín Sunna Vilhjálmsdóttir
Þórunn Una Óladóttir
2000 
Adriana Snædís Liljud. da Silva
Dagbjört Fjóla A. Pétursdóttir
Kristín S. Kristmundsdóttir
Fiskvinnsla í Odda
Alan Melchior Kozuch
Hjörtur Máni Friðbjörnsson
Snæbjörn Tumi Siggeirsson
Patreksfjörður:
Stækka bæinn
Alexandra Líf Gunnarsdóttir
Magdalena Krupa
Rakel Embla Þórarinsdóttir  
Samstarfsaðilar Skjaldbökunnar eru Patreksskóli, Seyðisfjarðarskóli, Bíó Paradís, Herðubreið og Skjaldborgarbíó.
Styrktaraðilar Skjaldbokunnar eru Barnamenningarsjóður, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Uppbyggingarsjóður Vestfjarða og Uppbyggingarsjóður Austurlands. Ennig styðja Hertz og Norlandair verkefnið.
 
							 
							 
							 
								
				



 
                      
                      
                      
                      
                      
                      
                     