Sexan

Sexan er jafningjafræðsluverkefni sem ætlað er að fræða ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis. Viðfangsefni stuttmyndanna er tæling, nektarmynd, samþykki eða slagsmál ungmenna.

Á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavik verða sýndar vinningsmyndir síðustu ára ásamt fræðslu um netnotkun ungmenna, ábyrga frásögn, og umfjöllun um sjálfsvíg.

Dagskrá laugardaginn 1. nóvember kl 13:00 í Bíó Paradís:

Námskeið í kvikmyndagerð: 40 mín

Kynning hjá fyrri vinningshöfum: 15 mín

Sýning á vinningsmyndum: 33 mín

Frítt inn og allir velkomnir - en nauðsynlegt er að bóka miða hérna á síðunni undir KAUPA MIÐA!

Nánari upplýsingar um Sexuna er að finna á www.112.is/sexan 

Sýningatímar

  • Lau 01.Nóv

  • Leikstjórn:
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 88 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: