Sex gestir. Einn herragarður. Eitt morð. Þegar gestgjafinn er myrtur breytist kvöldverðurinn í brjálaðan 'whodunit' leik þar sem enginn er saklaus og lík halda áfram að skjóta upp kollinum!
Snilldarleg blanda af spennu, háði og 80’s húmor - vertu með með okkur á þessari kult klassík morðgátu afmælissýningu!
40 ára afmælissýning á stórmyndinni CLUE laugardagskvöldið 13. desember kl 21:30!
Bíófíklar verða á staðnum og það verður húllumhæ á undan sýningunni!
English
Join us for CLUE and bring your nostalgia with you! Saturday December 13th at 9:30PM!




