Bugonia

Teddy, ofsóknaróður ungur maður, er snjall býflugnabóndi. Hann telur að geimverur frá stjörnuþokunni Andromedu hafi ákveðið að gereyða heiminum. Ásamt frænda sínum Don ræna þeir valdamiklum lyfjaforstjóra, Michelle, til að koma í veg fyrir hamfarirnar. 

Nýjasta kvikmynd stórleikstjórans Yorgos Lanthimos með þeim Jesse Plemons, Aidan Delbis og Emmu Stone í aðalhlutverkum. 

English 

Two conspiracy obsessed young men kidnap the high-powered CEO of a major company, convinced that she is an alien intent on destroying planet Earth.

 

Sýningatímar

  • Mið 19.Nóv
  • Fim 20.Nóv
  • Fös 21.Nóv
  • Lau 22.Nóv
  • Sun 23.Nóv
  • Mán 24.Nóv
  • Þri 25.Nóv
  • Mið 26.Nóv

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2025
  • Leikstjórn: Yorgos Lanthimos
  • Handrit: Jang Joon-hwan, Will Tracy
  • Aðalhlutverk: Emma Stone, Jerskin Fendrix, Alicia Silverstone, Jesse Plemons, Aidan Delbis
  • Lengd: 118 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Comedy, Sci Fi, Thriller
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Grikkland, Írland, Korea, Republic of, Bandaríkin