Hinn Saklausi

Stórskemmtileg gamanmynd þar sem glæpir og rómantík ráða ríkjum! Hlátursprengja sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara!

Við fylgjumst með Abel sem kemst að því að móðir hans er í þann mund að fara giftast fanga sem er að losna úr fangelsi. Hann tekur því vægast sagt illa og reynir allt til þess að afstýra sambandinu. Þangað til að hann hittir nýja stjúpföður sinn, þá breytist allt …

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022, hlaut 11 tilnefningar til Cesar verðlaunanna í Frakklandi þar sem hún vann fyrir besta frumsamda handritið og bestu leikkonu í aukahlutverki (Noémie Merlant)

English

When Abel learns that his mother is about to marry a man in prison, he freaks out. With the help of his best friend, he will do whatever it takes to protect her. But meeting his new stepfather may well offer him a new perspective.

It had its world premiere out of competition at the Cannes Film Festival 2022. The film received a leading eleven nominations at the 48th César Awards, winning in two categories, including Best Original Screenplay and Best Supporting Actress for Merlant.

An ingenious screwball comedy

Hilarious and inventive. A Gem

Irresistible fun and romantic


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Louis Garrel
  • Handrit: Louis Garrel, Naïla Guiguet, Tanguy Viel
  • Aðalhlutverk: Louis Garrel, Roschdy Zem, Noémie Merlant
  • Lengd: 99 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Íslenskur, Enskur, Enskur
  • Tegund:Comedy, Crime, Romance
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Frakkland

Aðrar myndir í sýningu