Afskræmt tónskáld selur sálu sína fyrir konuna sem hann elskar, svo að hún geti flutt tónlist hans. Hins vegar svíkur illmenni í plötubransanum hann og stelur tónlistinni til þess að opna rokkhöllina Paradís.
A disfigured composer sells his soul for the woman he loves so that she will perform his music. However, an evil record tycoon betrays him and steals his music to open his rock palace, The Paradise.
Lögregluliðþjálfi er sendur til skoskrar eyju til þess að leyta að stúlku, sem þorpsbúar fullyrða að hafi aldrei verið til, en undarlegar helgiathafnir eru stundaðar á eyjunni.
A police sergeant is sent to a Scottish island village in search of a missing girl whom the townsfolk claim never existed. Stranger still are the rites that take place there.