Svartir Sunnudagar 12. Nóvember 2017

Dune

Svartir Sunnudagar heiðra David Lynch á meistaravetri Svartra Sunnudaga. Sagan gerist í fjarlægu stjörnukerfi í framtíðinni, nánar tiltekið árið 10.191. Arrakis er eyðipláneta og eina uppspretta Melange, sem er mikilvægt lyf notað af the Guild Navigators til að ferðast á milli stjörnukerfa. Tvær fjölskyldur sem eiga í samkeppni, the Atreides og the Harkonnens, berjast um yfirráð yfir námuvinnslu á Melange á Arrakis.

Ekki missa af Dune á Svörtum Sunnudegi 12. nóvember kl 20:00! 

English

A Duke’s son leads desert warriors against the galactic emperor and his father’s evil nemesis when they assassinate his father and free their desert world from the emperor’s rule.

Don´t miss out on Dune on Black Sunday November 12th at 20:00!

  • Tegund: Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: David Lynch
  • Ár: 1984
  • Lengd: 137 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan, Virginia Madsen, Francesca Annis
Kaupa miða

Fréttir

Klikkuð menning – Klikkaðar kvikmyndir – FRÍTT Í BÍÓ//FREE SCREENING – Crazy Culture

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí

Mánudjass í Bíó Paradís í sumar