Svartir Sunnudagar 14. Febrúar 2016

Peeping Tom

Gæjufíknin nær hámarki á sýningunni á Peeping Tom, þar sem fjöldamorðingi leikur lausum hala með handfrjálsa kvikmyndatökuvél, þar sem hann kvikmyndar fórnarlömb sín þar sem hann leggur áherslu á að ná svipbrigðum hræðslu þeirra í dauðateygjunum.

Eyddu Valentínusardeginum í góðu yfirlæti þar sem fjöldamorð gæjufíkils ráða ríkjum, 14. febrúar kl 20:00 á Svörtum Sunnudegi!

English

Peeping Tom is a 1960 British thriller/horror film directed by Michael Powell and written by the World War II cryptographer and polymath Leo Marks. The title derives from the slang expression ‘peeping Tom’ describing a voyeur. The film revolves around a serial killer who murders women while using a portable movie camera to record their dying expressions of terror.

Enjoy your Valentines day watching Peeping Tom on Black Sunday February 14th at 20:00!

  • Tegund: Thriller
  • Leikstjóri: Michael Powell
  • Ár: 1960
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Bretland
  • Aðalhlutverk: Karlheinz Boehm, Anna Massey, Moira Shearer

Fréttir

Klikkuð menning – Klikkaðar kvikmyndir – FRÍTT Í BÍÓ//FREE SCREENING – Crazy Culture

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí

Mánudjass í Bíó Paradís í sumar