Sálfræðitryllir í leikstjórn og framleiðslu Robert Aldrich með þeim Bette Davis og Joan Crawford í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um leikkonu sem heldur örkumla systur sinni föngum í gamalli Villu í Hollywood.
Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna en hún vann fyrir bestu búningahönnun í svarthvítu.
Fjórða myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september.
Sýnd 14. september kl 20.00.
English
Psychological thriller film produced and directed by Robert Aldrich, starring Bette Davis and Joan Crawford, about an actress who holds her crippled sister captive in an old Hollywood mansion. The screenplay by Lukas Heller is based on the 1960 novel of the same name by Henry Farrell. Upon the film’s release, it was met with widespread critical and box office acclaim and was later nominated for five Academy Awards, winning one for Best Costume Design, Black and White.