Svartir Sunnudagar 16. Apríl 2023

THX 1138

Myndin, sem gerð var árið 1970, var fyrsta mynd Lucas í fullri lengd og um leið upphafið að farsælum ferli hans á sviði vísindaskáldskapar í heimi kvikmynda.

Á 25. öld, þegar fólk hefur merkingar í stað nafna, gera karl, THX 1138, og kona, LUH 3417, uppreisn í samfélaginu sem er stjórnað með harðri hendi.

Sýnd á sönnum Svörtum Sunnudegi á lokasýningu vetrarins 16. apríl kl 21:00!

In the 25th century, a time when people have designations instead of names, a man, THX 1138, and a woman, LUH 3417, rebel against their rigidly-controlled society.

Screened on a true Black Sunday Winter Finale screening April 16tyh at 9PM!

  • Tegund: Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: George Lucas
  • Ár: 1971
  • Lengd: 86 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Robert Duvall, Donald Pleasence, Don Pedro Colley
Kaupa miða