Svartir Sunnudagar 17. September 2016

Vampyros Lesbos

Erótísk hryllingssaga sem fjallar um harðsvífaða vampýru sem þrífst á því að þefa uppi konur til að svala þorsta sínum eftir kvenkyns blóði.

Sjöunda myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september.

Sýnd 17. september kl 20.00. 

English

An erotic horror tale about a vixen vampiress seducing and killing women to appease her insatiable thirst for female blood.

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Jesús Franco
  • Ár: 1971
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Vestur-Þýskaland
  • Aðalhlutverk: Soledad Miranda, Dennis Price, Paul Muller
Kaupa miða