Svartir Sunnudagar 17. September 2017

Eraserhead

Frumburður Davids Lynch, hin ótrúlega Eraserhead frá árinu 1977 – en það verður líklega í fyrsta sinn sem sú mynd er sýnd opinberlega í íslensku kvikmyndahúsi síðan á Kvikmyndahátíð Listahátíðar í Regnboganum árið 1982.

Myndin er tekin upp í svarthvítu og er næsta súrrealísk, en ber sterkan svip af þeim verkum Lynch sem á eftir fygldu, þó hún sé einstök í höfundaverki hans.

Við fögnum meistaravetri Svartra Sunnudaga – ERASERHEAD sunnudaginn 17. september kl 20:00! 

Nánar um Meistaravetur hér:

English

Henry Spencer tries to survive his industrial environment, his angry girlfriend, and the unbearable screams of his newly born mutant child.

David Lynch is one of the four directors that Black Sundays will be honouring this season so don´t miss out on Eraserhead Sunday September 17th at 20:00

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: David Lynch
  • Ár: 1977
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Jack Nance, Charlotte Stewart, Allen Joseph
Kaupa miða