Svartir Sunnudagar 18. September 2022

Hairspray

Tracy Turnblad á sér þann draum að verða frægur dansari. Dag einn fær hún tækifæri til að komast í The Corny Collins Show þar sem ungmenni dansa við tónlist líðandi stundar. Hún sker sig úr hópnum og eignast fljótt óvini sem vilja helst losna við hana.

John Waters teflir hér fram hinni einu sönnu HAIRSPRAY sunnudaginn 18. september kl 21:00!

English

The Pope of Filth brings you his timeless classic – HAIRSPRAY.

Join us for a TRUE BLACK SUNDAY, September 18th at 9PM.

  • Tegund: Grín/Comedy
  • Leikstjóri: John Waters
  • Ár: 1988
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Sonny Bono, Ruth Brown, Divine
Kaupa miða