Svartir Sunnudagar 19. Febrúar 2017

Trainspotting

Klikkað ferðalag um dimmustu afkima Edinborgar í Skotlandi, og fjallar um Mark Renton og tilraunir hans til að hætta neyslu heróíns, og hvernig heróínneyslan hefur áhrif á samband hans við fjölskyldu og vini; þar á meðal Sick Boy sem dreymir um að verða eins og Sean Connery, furðufuglinn Spud, hinn klikkaða Begbie, kærustuna 14 ára Diane, og íþróttamanninn sem hefur aldrei snert eiturlyf, Tommy, sem getur þó ekki annað en sýnt þeim áhuga.

Við erum að tala um hina einu sönnu TRAINSPOTTING, sem sýnd verður á SVÖRTUM SUNNUDEGI 19. febrúar kl 20:00!

Og til að rifja upp tónlistina í myndinni? Damon Albarn, Bedrock, Blur, Elastica, Brian Eno, Leftfield, New Order, Iggy Pop, Primal Scream, Pulp, Lou Reed, Sleeper og Underworld.

English

In an underbelly of Edinburgh that the city fathers never dreamt of, Mark Renton and his so-called friends – a group of losers, liars, psychos and drug addicts – throw themselves in the nothingness of heroin and search the murky depths at bottom of the bottle; financing their habits through lives of petty crime.

After one too many brushes with the law and a near-fatal overdose, Renton kicks the junk and moves to London in an attempt to escape the self-destructive lifestyle of those around him. But when his old friends Sick Boy, Begbie and Spud arrive at his doorstep on the trail of a big score, Renton must decide whether or not he really wants to choose life.

Don´t miss out on TRAINSPOTTING, screened on a BLACK SUNDAY, February 19th at 20:00

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Danny Boyle
  • Ár: 1996
  • Lengd: 94 mín
  • Land: Bretland
  • Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Ewen Bremner, Jonny Lee Miller
Kaupa miða