Svartir Sunnudagar 20. Mars 2016

FIGHT CLUB

Myndin fjallar um skrifstofumann sem þjáist af svefnleysi sem leitar allra leiða til þess að breyta lífi sínu.  Þegar hann kemst í kynni við sápugerðarmann sem undirbýr slagsmálaklúbb tekur hversdagurinn á sig aðra mynd og hlutirnir eru alls ekki eins og þeir virðast í fyrstu …

Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Chuck  Palahniuk en leikstýrt af  David Fincher, með Brad Pitt, Edward Norton og Helenu Bonham Carter í aðalhlutverkum.

English

An insomniac office worker, looking for a way to change his life, crosses paths with a devil-may-care soap maker, forming an underground fight club that evolves into something much, much more…

Subversive, antagonistic and out-rightly brilliant. Fincher’s tour-de-force is an outstanding attack on the ennui of late 90s middle-class society based upon the excellent Chuck Palahniuk novel. A depressed insurance salesman crosses paths with an anarchist whose contempt of the American dream forms the brutal ideology of an underground fight club, which evolves into something much more radical and dangerous.

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: David Fincher
  • Ár: 1999
  • Lengd: 139 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Brad Pitt, Edward Norton, Helena Bonham Carter