Svartir Sunnudagar 20. Nóvember 2016

Barry Lyndon

Kvikmyndin Barry Lyndon í leikstjórn Stanley Kubrick er byggð á skáldsögu Williams Thackeray, The Luck of Barry Lyndon, og segir raunasögu ungs ævintýramanns á miðri 18. öld.

Kubrick notaðist nær eingöngu við náttúrulega lýsingu, með ljósnæmum linsum sem þróaðar voru upphaflega fyrir geimvísindastofnun NASA fyrir Appolo tunglförin – en um er að ræða gríðarlega veislu fyrir augað þar sem hver rammi gæti verið málverk frá 18. öld.

Ekki missa af geggjaðri sýningu á Barry Lyndon sunnudagskvöldið 20. nóvember kl 20:00!

English

Barry Lydon is Stanley Kubrick’s epic costume drama based on William Makepeace Thackeray’s beautiful novel. It tells the story of a young rogue who wanders through life getting lost in various adventures, meeting his share of women and oddball characters.

When Redmond Barry (Ryan O’Neal) becomes jealous of Captain Quin’s advances on Barry’s beloved cousin, he challenges the man to a duel. Winning the duel, young Barry is forced to leave his home and his mother. He meets thieves, lonely soldier brides, Prussian army leaders, and British widows, inventing new stories about himself at every turn of the road.

We can´t wait, join us Sunday November 20th at 20:00! 

  • Tegund: Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Stanley Kubrick
  • Ár: 1975
  • Lengd: 184 mín
  • Land: Bretland
  • Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Marisa Berenson, Patrick Magee
Kaupa miða