Lykilverk Polanski er í senn stórfenglegt og heillandi, en myndin fjallar um par sem fer í siglingu yfir helgi. Hversdagslegri tilveru þeirra er ögrað þegar þau hitta fyrir puttaling sem hefur heldur dekkri sýn á lífið. Myndin var tilnefnd sem besta erlenda kvikmyndin árið 1962 sem og að hún vann gagnrýnendaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sama ár. Ekki missa af The Knife in the Water á næsta Svarta Sunnudegi, 8. mars kl 20:00.
Polanski’s break-through film is a brilliant, enthralling and astounding experience. A couple set off for a sailing weekend, only to find their ordered world seriously shaken by a beatnik hitchhiker with a vastly different and dark outlook on life. Nominated for Best Foreign Language Oscar (1962) and won the Critics’ Award at the 1962 Venice Film Festival. Next Black Sunday, March 8th at 20:00.