Svartir Sunnudagar 23. Október 2016

Blood Feast

Guðfaðir Gorsins, Herschell Gordon Lewis, kvaddi okkur um daginn, kominn nokkuð yfir nírætt. Í tilefni af því sýnum við blóðugustu kvikmynd allra tíma, BLOOD FEAST, næsta Svarta sunnudag 23. október kl 20:00!

Myndin fjallar um Egypskan mann í veisluþjónustubransanum sem leikur lausum hala í að drepa konur í útverfum Miami, í þeim tilgangi að nota líkamshluta þeirra til þess að blása lífi í Egypska gyðju. En sagan er þar með ekki sögð, því æstur rannsóknalögreglumaður er á hælunum á honum….

Facebook viðburður hér: 

English

An Egyptian caterer kills various women in suburban Miami to use their body parts to bring to life a dormant Egyptian goddess, while an inept police detective tries to track him down.

Black Sundays celebrate the Herschell Gordon Lewis, the “Godfather of Gore”, who passed away at the age of 87 by screening BLOOD FEAST October 23rd at 20:00! 

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Herschell Gordon Lewis
  • Ár: 1963
  • Lengd: 67 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: William Kerwin, Mal Arnold, Connie Mason
Kaupa miða