Svartir Sunnudagar 25. Janúar 2015

Buckaroo Banzai

Buckaroo Banzai er ekki bara taugaskurðlæknir, tilraunaflugmaður, skammtafræðingur og rokkstjarna. Hann er líka stílgoð. Hann markar spor í vísindasögu mannkyns þegar hann verður fyrsti maðurinn til þess að ferðast til áttundu víddarinnar án þess að hljóta skaða af. En erkióvinur hans Dr. Lizardo reynir allt sem hann getur að stela faratæki Banzai til þess að takast áætlunarverk sitt að koma her geimvera til jarðar í þeim tilgangi að tortíma henni. Úr verður barátta sem engin kult klassík aðdáandi ætti að láta fram hjá sér fara. Ekki missa af næsta Svarta Sunnudegi 25. janúar kl 20.00 í Bíó Paradís!

Brilliant brain surgeon Banzai has just made scientific history. Shifting his Oscillation Overthruster into warp speed, he’s the first man ever to travel to the Eight Dimension…and come back sane! But when his sworn enemy, the demented Dr. Lizardo, devises a plot to steal the Overthruster and bring an evil army of aliens back to destroy Earth, Buckeroo goes cranium to cranium with the madman in an extra-dimensional battle that could result in total annihilation of the universe. Don´t miss out on Black Sunday, February 25th at 20:00.

  • Leikstjóri: W.D. Richter
  • Ár: 1984
  • Lengd: 103
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Peter Weller, John Lithgow, Ellen Barkin
Kaupa miða