Myndin segir frá saxafónleikara og konu hans sem fá send dularfull myndbönd þar sem einhver hefur myndað þau sofandi. Síðan hitta þau dularfullan mann í veislu sem virðist geta verið á tveimur stöðum í einu.
Kvikmyndir David Lynch einkennast af því sem hefur verið kallað “Nýjar bandarískar goðsagnir” en í myndum Lynch má finna beinar vísanir í goðsagnir og frásagnir úr bandarísku þjóðlífi, hvort sem þær gerast í smábæ eða í Hollywood. Mikið er um þjóðvegi, úthverfi, kúreka, matstofur, sápuóperur og sjónvörp.
Ekki missa af David Lynch á meistaravetri Svartra Sunnudaga sunnudaginn 25. febrúar 2018 kl 20:00!
English
After a bizarre encounter at a party, a jazz saxophonist is framed for the murder of his wife and sent to prison, where he inexplicably morphs into a young mechanic and begins leading a new life.
Don´t miss out on LOST HIGHWAY by DAVID LYNCH February 25th 2018 at 20:00!