Svartir Sunnudagar 25. Febrúar 2018

Lost Highway

Myndin segir frá saxafónleikara og konu hans sem fá send dularfull myndbönd þar sem einhver hefur myndað þau sofandi. Síðan hitta þau dularfullan mann í veislu sem virðist geta verið á tveimur stöðum í einu.

Kvikmyndir David Lynch einkennast af því sem hefur verið kallað “Nýjar bandarískar goðsagnir” en í myndum Lynch má finna beinar vísanir í goðsagnir og frásagnir úr bandarísku þjóðlífi, hvort sem þær gerast í smábæ eða í Hollywood. Mikið er um þjóðvegi, úthverfi, kúreka, matstofur, sápuóperur og sjónvörp.

Ekki missa af David Lynch á meistaravetri Svartra Sunnudaga sunnudaginn 25. febrúar 2018 kl 20:00! 

English

After a bizarre encounter at a party, a jazz saxophonist is framed for the murder of his wife and sent to prison, where he inexplicably morphs into a young mechanic and begins leading a new life.

Don´t miss out on LOST HIGHWAY by DAVID LYNCH February 25th 2018 at 20:00! 

  • Tegund: Mystería
  • Leikstjóri: David Lynch
  • Ár: 1997
  • Lengd: 134 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Bill Pullman, Patricia Arquette, John Roselius
Kaupa miða