Svartir Sunnudagar 3. Desember 2024

Sympathy for Mr. Vengeance

Svartir Sunnudagar heiðra hinn stórkostlega leikstjóra Chan- wook Park sem fæst við hefndina og ofbeldi á listrænan hátt þar sem hasarinn ræður ríkjum.

Um er að ræða fyrsta verkið í þríleik hans um hefndina, Sympathy for Mr. Vengeance sem er sýnd sunnudaginn 1. október kl 20:00! 

English

A recently laid off factory worker kidnaps his former boss’ friend’s daughter, hoping to use the ransom money to pay for his sister’s kidney transplant.

Don´t miss out on Chan-wook Park´s Sympathy for Mr. Vengeance on a Black Sunday, October 1st at 20:00! 

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Chan-wook Park
  • Ár: 2002
  • Lengd: 121 mín
  • Land: Suður Kórea
  • Aðalhlutverk: Kang-ho Song, Ha-kyun Shin, Doona Bae
Kaupa miða