They Live er frábær kult klassík úr smiðju John Carpenter. Hún hefur verið kölluð undarlegt tilbrigði við Invasion of the Body Snatchers þar sem Carpenter sýnir fram á meistaralega takta með að brúa bilið á milli hryllingsmyndar og gamanmyndar.
Ætlar þú að hlæja eða gráta á THEY LIVE? Eða falla í trans eða froðufella? Mættu á Svartan Sunnudag og fáðu að upplifa þessa snilld aftur með okkur á SVÖRTUM SUNNUDEGI!
English
A drifter discovers a pair of sunglasses that allow him to wake up to the fact that aliens have taken over the Earth.
WE ARE SO EXCITED to watch THEY LIVE together on a BLACK SUNDAY, stay tuned!