Svartir Sunnudagar 6. Apríl 2015

Forbidden Planet

Myndin er frá 1956 og er byggð á leikriti Shakespeare The Tempest, en hún er ein sú allra áhrifaríkasti vísindaskáldskapur sem litið hefur dagsins ljós á hvíta tjaldinu. Þegar geimskip lendir á plánetu til þess að kanna líftíma hennar, verða þau sem þar eru innanborðs vör við ósýnilegt afl sem hótar að eyða þeim. Myndin skartar frábærum leikurum, ótrúlegum tæknibrellum og rafrænni tónlist sem gera Forbidden Planet að ógleymanlegri og ferskri kvikmyndareynslu, en myndin er varða í kvikmyndasögunni. Kult klassík af bestu gerð á Svörtum Sunnudögum annan í páskum 6. apríl kl 20:00!

This 1956 adaptation of Shakespeare’s The Tempest is one of the most influential science fiction movies ever made. When the crew of a spaceship lands on a planet to investigate the fate of an expedition, they become aware of a sinister invisible force that threatens to destroy them. Featuring a great cast (especially Nielsen in a straight role), outstanding special effects and the first all-electronic musical score, all combine to make Forbidden Planet as fresh, imaginative and fun as it was when originally released. Don´t miss out on Forbidden Planet April 6th at 20:00!

  • Tegund: Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Fred M. Wilcox
  • Ár: 1956
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Walter Pidgeon, Anne Francis, Leslie Nielsen
Kaupa miða