Pólskir kvikmyndadagar / Polish Film Days

Pólskir kvikmyndadagar eru haldnir í Bíó Paradís í tíunda sinn  dagana 20. – 23. nóvember 2025 í samstarfi við Pólska Sendiráðið á Íslandi.

Sjá dagskrá og miðasölu hér fyrir neðan:

The 10th edition of Polish Film Days will be held in Bíó Paradís November 20th –  23rd 2025 in collaboration with the Polish Embassy in Iceland

The films are screened with English subtitles. Program and ticket sales here below: