Salarleiga

Bíó Paradís býður upp á fjölbreytta starfssemi þar sem fólk, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki skipuleggja sjálfstæða viðburði í húsinu. Athugið að þessir viðburðir og sýningar eru ekki á vegum Bíó Paradís.

Hér fyrir neðan er yfirlit yfir þá viðburði. Athugið að klippi, – árskort og gjafabréf í Bíó Paradís gilda ekki á þessa viðburði.

Athugið að ýmist er frítt inn og í einhverjum tilfellum er nauðsynlegt að taka frá frímiða, en í öðrum tilfellum er miðasöluhlekkur.

Dagskrá

FROM ABOVE YOU CAN SEE BETTER

Engar sýningar framundan

K2. Touching the Sky

Engar sýningar framundan

Meistaraspjall Sergei Loznitsa

Frumýnd 14. Apríl 2023