Skjaldborg 2025 var haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgi og laugardaginn 18. október verða vinningsmyndir Skjaldborgar sýndar í Bíó Paradís.
Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var stofnuð árið 2007 og er haldin árlega á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina. Hátíðin er innileg og leiðir saman íslensku heimildarmyndasenuna, kvikmyndagerðafólk og áhorfendur. Lögð er áhersla á að frumsýna og verðlauna íslenskar heimildarmyndir, vandaða dagskrárgerð, eftirsótta heiðursgesti, goðsagnakenndar veislur og böll og skrítnar og skemmtilegar hefðir.
Dagskráin er eftirfarandi: