NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Tónleikabíó // Concerts

Tónleikar í bíó! Ýmsir tónlistarviðburðir, tónleikar og sérsýningar, beint í æð í nýuppfærðum sal 1 sem skartar fullkomnum Barco 4K Laser myndvarpa og nýju sýningartjaldi.Og já, það má syngja með! Bíóbarinn er opinn og drykkir eru leyfðir inn í sal!

We offer various concerts in our beautiful cinema Bíó Paradís, room 1 that has been renovated with quality Barco 4K Laser projector and a new screen! Come join us, it is ALLOWED to sing-a-long and p.s. drinks are allowed in the screening hall!

Dagskrá

Bill Murray, Jan Vogler & Friends

Frumýnd 2. Febrúar 2022