Barnakvikmyndahátíð

Antboy

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Ask Hasselbalch
  • Handritshöfundur: Anders Ølholm
  • Ár: 2013
  • Lengd: 77 mín
  • Land: Danmörk
  • Aldurshópur: +7
  • Tungumál: Talsett á íslensku
  • Aðalhlutverk: Oscar Dietz, Amalie Kruse Jensen, Samuel Ting Graf

Hinn 12 ára gamli Palli er bitinn af maur og öðlast við það ofurhetjukrafta. Með hjálp vinar sínsVilhjálms lærir hann að beita þessum kröftum. Eins og í sannri ofurhetjumynd líður ekki á löngu þar til illmennið flóin stígur fram á sjónarsviðið og hefst þá barátta góðs og ills fyrir alvöru. Myndin var valin besta barna- og unglingamyndin á hinni rómuðu Robert verðlaunahátíð í Danmörku árið 2014 og var einnig tilefnd sem besta barnamyndin á kvikmyndahátíðinni í Tallin.

Myndin er sýnd á skólasýningum Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík sem haldin er 30. mars – 09. apríl 2017. Sjá nánar um skólasýningar hér:  Myndin er talsett á íslensku! 

Aðrar myndir í sýningu