Góða fólkið býr í sænska bænum Borlänge, það er að segja ef þú trúið einkunnarorðum bæjarins. En það eru ekki allir bæjarbúar sem kunna að meta innflytjendurna frá Sómalíu. En allt breytist þegar hinn hugmyndaríki Patrik Andersson safnar í lið ungra Sómala til þess að spila bandí.
Stórkostleg heimildamynd sem hentar unglingum 14 ára og eldri.
Myndin er sýnd á skólasýningum Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík sem haldin er 30. mars – 09. apríl 2017. Sjá nánar um skólasýningar hér:
English
Nice people live in the Swedish town of Borlänge, if you believe the town’s motto. But not all the locals appreciate the presence of a large group of Somali immigrants. This prompts idealist Patrik Andersson to recruit a group of young Somalis for his bandy team (bandy is a kind of ice hockey).