Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðalegar kvikmyndasýningar í umsjá Hugleiks Dagssonar. Hugleikur mun sýna best/verstu kvikmyndir sögunnar. Myndir sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar.
Apollo Creed stígur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa skorað á sovéskan boxara að nafni Ivan Drago. Eftir mikinn ósigur sem endar á óhugnanlegan hátt, ákveður Rocky að slást við Drago á hans eigin heimavelli í Moskvu sósíalismans.
Prump í Paradís, 10. janúar 2019 kl 20:00 – gestur verður tilkynntur síðar!
English
Stallone’s new menace in the ring is a 261-pound Russian fighting machine (Dolph Lundgren), and now, Rocky must defend his title and America’s honor. Talia Shire, Burt Young and Brigitte Nielsen co-star.
Join us, January 10th 2019 at 20:00 for a true FART in PARADISE!
“If he dies, he dies.”