Private: Prump í Paradís

Prump í Paradís: Battlefield Earth

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Roger Christian
  • Handritshöfundur: Corey Mandell, J.D. Shapiro
  • Ár: 2000
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. Desember 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: John Travolta, Forest Whitaker, Barry Pepper

Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðalegar kvikmyndasýningar í umsjá Hugleiks Dagssonar. Hugleikur mun sýna best/verstu kvikmyndir sögunnar. Myndir sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar.

Við ætlum að horfa saman á John Travolta í Battlefield Earth fimmtudaginn 13. desember kl 20:00. Gestur verður nánar tilkynntur síðar. 

English

After enslavement and near extermination by an alien race in the year 3000, humanity begins to fight back.

“Crap-lousy ceiling! I thought I told you to get some man-animals in here and fix it!”

Our December gem is Battlefield Earth starring John Travolta, screened December 13th at 20:00!