Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðalegar kvikmyndasýningar í umsjá Hugleiks Dagssonar. Hugleikur mun sýna best/verstu kvikmyndir sögunnar. Myndir sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar.
Tveir bræður hjá bandarísku alríkislögreglunni sem eru af afrísk-amerískum uppruna, sem féllu í ónáð í lögreglunni, Kevin og Marcus Copeland, fá það verkefni að vernda systurnar og skemmtiferðaskipa-erfðaprinsessurnar Brittany og Tiffany Wilson, því að þeim hefur verið hótað mannráni.
Prump í Paradís, 8. nóvember kl 20:00 – gestur verður tilkynntur síðar!
English
Two disgraced FBI agents go way undercover in an effort to protect hotel heiresses the Wilson Sisters from a kidnapping plot.
Join us, November 8th at 20:00 for a true FART in PARADISE!
“Once you go black, you gonna need a wheelchair.”