Private: Bergman í Bíó Paradís í boði Sænska sendiráðsins!

Fanny and Alexander (Fanny och Alexander)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ingmar Bergman
  • Handritshöfundur: Ingmar Bergman
  • Ár: 1982
  • Lengd: 188 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Frumsýnd: 6. September 2018
  • Tungumál: Sænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Pernilla Allwin, Bertil Guwe, Jarl Kulle, Allan Edwall, Eva Fröling, Jan Malmsjö, Erland Josephson, Börje Ahlstedt, Christina Schollin, Harriet Andersson, Gunn Wållgren, Pernilla August....

Bergman í Bíó Paradís!
Bíósýning að viðstöddum heiðursgestinum Sylvia Ingemarsson klippara myndar kvöldsins!

Klipparinn Sylvia Ingemarsson heiðursgestur kvöldsins mun kynna myndina og sitja fyrir svörum eftir sýninguna, en hún vann náið með Bergman og klippti 14 mynda hans og þar á meðal mynd kvöldsins Fanný og Alexander. Þess má líka geta að Sylvia klippti einnig Hvíta Víkinginn eftir Hrafn Gunnlaugsson.

Fanný og Alexander eru börn í hinu gáskafulla og litríka Ekdahl heimili í sænskum bæ snemma á tuttugustu öldinni. Foreldrar þeirra, Oscar og Emilie, stýra leikhúsinu í bænum. Móðir Oscars og bróðir eru helstu styrktaraðilar leikhússins. Þegar Oscars fellur frá langt fyrir aldur fram, þá giftist ekkja hans biskupunum og flytur með börnin til hans þar sem siðavendni ræður ríkjum. Börnunum líður illa á nýja staðnum og myndin fjallar um hvernig leyst verður út nýjum aðstæðum. Í hliðarsögu segir frá Ísak, sem er gyðingur og kaupmaður í bænum, og er ástmaður ömmunnar og óvenjulegt heimili hans verður skjól fyrir börnin.

Í tilefni af hundrað ára afmæli Ingmar Bergmans býður Sænska sendiráðið í samstarfi við Bíó Paradís upp á sérstaka dagskrá til heiðurs leikstjóranum frá  fimmtudeginum 30. ágúst til sunnudagsins 9. september. Sýndar verða fjórar valdar bíómyndir eftir meistara Bergman, boðið verður upp á pallborðsumræður í tengslum við myndirnar og sérstaka gesti. Einnig verður sett upp sýning í anddyri Bíó Paradísar með æviágripi Bergmans í máli og myndum ásamt vídeósýningu með 32 sjaldgæfum myndbrotum sem veita innsýn í líf og störf listamannsins. Á opnunardegi dagskránnar verður fluttur sérstakur listagjörningur til að heiðra bæði líf og dauða. Frítt er inn á alla viðburði BERGMAN Í BÍÓ PARADÍS og allir eru hjartanlega velkomnir. 

Nánara yfirlit um dagskrá og viðburði má finna hér: www.bioparadis.is/vidburdir/bergman-i-bio-paradis/

English

Two young Swedish children experience the many comedies and tragedies of their family, the Ekdahls.

A Swedish cathedral town at the beginning of the 20th century. There is a theatre valued by all, a university heavy with tradition, a large and mighty minster. The town’s popular theatre was bought in the middle of the 19th century by a wealthy businessman, Oscar Ekdahl. At the time the film begins Helena Ekdahl is a widow, familiar with her role as head of the noisy Ekdahl family. She has handed the management of the theatre over to her eldest son and his wife. At first the story is chiefly about the Ekdahls and their troupe of actors, and everything is fairly idyllic. By degrees it takes in the cathedral and its bishop, Edvard Vergerus. He is a broad-shouldered man with a gentle voice, a well-fitting cassock and a hatred so fierce that it is not destroyed until his body is turned into a blazing pillar of fire. However strange it sounds, the 10-year-old boy, Alexander, is responsible for his death. Fanny is his younger sister. Fanny and Alexander is the story of one year in the life of the Ekdahl family.

Ingmar Bergman: “Fanny and Alexander is like a summing up of my entire life as a filmmaker.”