Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

12 Angry Men – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Sidney Lumet
  • Ár: 1957
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 24. Nóvember 2019
  • Tungumál: Enska // English
  • Aðalhlutverk: Henry Fonda, Lee J. Cobb, Jack Warden

Verjandi og sækjandi hafa lagt málið í dóm og kviðdómur ræður nú ráðum sínum inni í herbergi til að ákveða hvort að ungur spænsk-amerískur maður er sekur eða saklaus af því að hafa myrt föður sinn. Það sem byrjar sem morðmál snýst fljótlega upp í drama inni í herbergi kviðdómsins, um fordóma hvers dómara og fyrirfram mótaðar hugmyndir um réttarhaldið, hinn ákærða, og hvern annan. Myndin er byggð á leikriti, og fer alfarið fram í herbergi kviðdómenda.

Ekki missa af einstakri bíóupplifun af 12 ANGRY MEN á nostalgískum Svörtum Sunnudegi 24. nóvember kl.20:00 í Bíó Paradís!

English

A Puerto Rican youth is on trial for murder, accused of knifing his father to death. The twelve jurors retire to the jury room, having been admonished that the defendant is innocent until proven guilty beyond a reasonable doubt. Eleven of the jurors vote for conviction, each for reasons of his own. The sole holdout is Juror #8, played by Henry Fonda.

Don’t miss out on a unique cinematic experience of 12 ANGRY MEN on a nostalgic Black Sunday November 24th @8pm in Bíó Paradís!