Private: Franska Kvikmyndahátíðin 2020 // French Film Festival 2020

Dilili í París

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Anime - Teiknimynd, Fjölskyldumynd/Family movie, Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Michel Ocelot
  • Handritshöfundur: Michel Ocelot
  • Ár: 2018
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 26. Janúar 2020
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta // French with Icelandic subtitles
  • Aðalhlutverk: Prunelle Charles-Ambron, Enzo Ratsito, Natalie Dessay

Stórkostleg frönsk kvikmynd með íslenskum texta á Franskri kvikmyndahátíð 2020!

„Dilili í París“ er ný mynd eftir Michel Ocelot sem gerði myndina Kirikou.

Myndin var valin besta teiknimyndin á César verðlaunahátíðinni árið 2019 og Dilili var útnefnd „sendiboði UNICEF“ vegna þeirra gilda sem hún heldur á lofti í myndinni, það er að segja baráttunni fyrir kvenfrelsi og jafnrétti kynjanna.

Á fyrstu árum 20. aldar í París leiðir litla stelpan Dilili, ásamt ungum sendli, rannsókn á dularfullu brotthvarfi ungra stelpna. Hún nýtur aðstoðar stórkostlegs fólks sem verður á vegi hennar og gefur henni vísbendingar…

Myndin er sýnd með íslenskum texta sem nemendur í frönskum fræðum við Háskóla Íslands þýddu úr frönsku.

Þessi teiknimynd er í boði í samstarfi við Institut Français.

English

In Belle Époque Paris, accompanied by a young scooter deliveryman, little Kanak Dilili investigates mysterious kidnappings of girls. She meets extraordinary men and women who give her clues. She discovered underground very particular villains, male masters. The two friends will fight with enthusiasm for an active life in the light and living together.

The film is screened in French and with Icelandic subtitles on French Film Festival 2020.