Private: Þýskir kvikmyndadagar // German Film Days 2021

My little sister / Schwesterlein

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Stéphanie Chuat, Véronique Reymond
  • Handritshöfundur: Stéphanie Chuat, Véronique Reymond
  • Ár: 2020
  • Lengd: 99 mín
  • Land: Sviss
  • Tungumál: Þýska og önnur tungumál með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Nina Hoss, Lars Eidinger, Marthe Keller

Lisa (Nina Hoss) er í öngum sínum þegar tvíburabróðir hennar Sven (Lars Eidinger) verður æ veikari af krabbameini sem nú virðist vera ólæknandi. Hún ákveður að reyna koma honum aftur í sviðsljósið með því að skrifa sviðslistaverk fyrir hann.

Átakanleg og dramatísk saga sem lætur engan ósnortinn sýnd á Þýskum kvikmyndadögum 2021.

English

A gifted playwright pushes her twin sibling, a famous stage actor, back into the limelight though he’s suffering from cancer.

“Small in scale and big in heart, “My Little Sister” believes unwaveringly in the palliative power of art: When medicine can’t heal you, sometimes words can fill the breach.” – The New York Times