Private: Þýskir kvikmyndadagar // German Film Days 2021

Relativity / Mein Ende. Dein Anfang.

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Mariko Minoguchi
  • Handritshöfundur: Mariko Minoguchi
  • Ár: 2019
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Saskia Rosendahl, Jeanette Hain, Hanns Zischler

Hefur þú lent í endurupplifun? Hefur þú upplifað það að þekkja manneskjuna sem þú varst að hitta rétt í þessu?

Í þessari fyrstu kvikmynd leikstýrunnar Mariko Minoguchi fylgjumst við með ungu pari sem lendir í örlagaríkum viðburði sem breytir lífi þeirra að eilífu.

Myndin skartar úrvalsliði leikara: Saskia Rosendahl (Never Look Away, We are Young, We are Strong, Lore), Edin Hasnovic (You are Wanted, Only God Can Judge Me, Herbert) og Julius Feldmeier (Nothing Bad Can Happen, Babylon Berlin).

English

Have you ever had a déjà vu experience? Have you ever met a person you think you already know?

The film won for Best Screenplay and Best Feature Film Debut at the German Film Critics Association Awards 2020.