Private: Þýskir kvikmyndadagar // German Film Days 2021

When Hitler Stole Pink Rabbit / Als Hitler das rosa Kaninchen stahl

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Fjölskyldumynd/Family movie, Saga/History
  • Leikstjóri: Caroline Link
  • Handritshöfundur: Anna Brüggemann
  • Ár: 2019
  • Lengd: 119 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Þýska og önnur tungumál með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Riva Krymalowski, Marinus Hohmann, Carla Juri

Gyðingafjölskylda flýr Berlín þegar nasistar eru í það mund að komast til valda – þar sem þau koma víða við m.a. til Zurich, Parísar og London.

Dásamleg fjölskyldustórmynd sem byggð er á samnefndri skáldsögu Judith Kerr í leikstjórn Caroline Link sem áður hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir kvikmynd sína Beyond Silence.

English

A Jewish family had to flee from the Nazis from Berlin. First, they flee to Zurich. From there it goes to Paris and finally to London.

“The director balances the tricky tone expertly, juggling childlike wonder with the ever-present terror of Hitler’s evil” – That Shelf