Allar kvikmyndirnar sem eru tilnefndar sem besta kvikmynd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verða sýndar í aðdraganda verðlaunaafhendingarinnar, en hún fer fram við hátíðlegt tilefni þann 10. desember næstkomandi í Hörpu.
Triangle of Sadness, sem er í almennum sýningum í Bíó Paradís – verður sýnd 1. desember kl 19:00 af þessu tilefni.
Myndin er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins, fyrir besta leikara í aðalhlutverki, besta handritshöfund og leikstjóra.
Við fylgjumst með hinum ofur -ríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri á að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt …
Í leikstjórn Ruben Östlund, Triangle of Sadness kom sá og sigraði Gullpálmann aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022 en þess má geta að þetta er í annað sinn sem hann hlýtur verðlaunin, því hann vann fyrir myndina The Square árið 2017.
English
All films that are nominated as best film at the European Film Awards will be screened in Bíó Paradís leading up to the the Award Ceremony, that will be held in Iceland on December 10th.
Triangle of Sadness, that is currently showing in Bíó Paradís – will also be screened on December 1st at 7PM on this occasion!
The film is among the leaders of the European film award (EFA) nomination including best European film, best European actor for Zlatko Burić, and best European director for Östlund.
A cruise for the super-rich sinks thus leaving survivors, including a fashion model celebrity couple, trapped on an island.
The film was entered into the 2022 Cannes Film Festival, where it received an eight-minute standing ovation and won the Palme d’Or.