NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Parallel Mothers

Sýningatímar

 • 28. Sept
  • 18:30ICE SUB
 • 1. Okt
  • 14:45ENG SUB
 • 3. Okt
  • 18:30ICE SUB
 • 5. Okt
  • 17:00ENG SUB
 • 8. Okt
  • 21:30ICE SUB
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

 • Tegund: Drama
 • Leikstjóri: Pedro Almodóvar
 • Handritshöfundur: Pedro Almodóvar
 • Ár: 2021
 • Lengd: 123 mín
 • Land: Spánn, Frakkland
 • Frumsýnd: 13. Apríl 2022
 • Tungumál: Spænska með íslenskum texta
 • Aðalhlutverk: Penélope Cruz Milena Smit, Rossy de Palma. Aitana Sánchez-Gijón

Pedro Almodóvar teflir hér fram stórkostlegri sögu tveggja kvenna sem glíma við móðurhlutverkið með þeim Penélope Cruz (tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sitt) og Milena Smit í aðalhlutverkum.

Ein besta kvikmynd Almódóvar síðan hann gaf út Allt um móður mína – Variety 

English

Luminous but down-to-earth tale of two women, played by Penélope Cruz and Milena Smit, who navigate the joy and pain of motherhood.

“Pedro Almodóvar’s Best Since ‘All About My Mother’” – Variety