Private: Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Leynilögga / Cop Secret – LIVE commentary + Q&A

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Spenna/Action
  • Leikstjóri: Hannes Þór Halldórsson
  • Handritshöfundur: Nína Petersen, Hannes Þór Halldórsson, Sverrir Þór Sverrisson
  • Ár: 2021
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 1. Júlí 2022
  • Tungumál: Íslenska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Björn Hlynur Haraldsson

Sýningin er óhefðbundin að því leyti að boðið verður upp á LIVE commentary þar sem að leikarar, leikstjóri og framleiðandi munu tala yfir myndinni og lýsa því sem fram fór bakvið tjöldin við gerð myndarinnar – ásamt því að boðið verður upp á spurt og svarað eftir sýninguna.

Boðssýning og takmarkaður miðafjöldi – nauðsynlegt er að skrá sig á miða hér!

Myndin fjallar um leynilögguna Bússa sem leikinn er af Auðunni Blöndal. Bússi er einn besti lögreglumaður Reykjavíkur sem er í mikilli baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins.

English

Cast & Crew will do a LIVE commentary during the screening + Q&A afterwards, be sure not to miss it!

A cop in denial of his sexuality, falls in love with his new partner, while investigating a string of bank break-in.

“Reykjavík’s answer to Hot Fuzz in action flick sendup” – The Guardian